Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   23/11
 21 særður í árás sem beindist að li    
 Einn var drepinn og 21 særður          
 í loftárás Ísraela á Beirút, höfuðborg 
 Líbanon, í dag. Frá þessu greinir      
 líbanska heilbrigðisráðuneytið.Ísraelar
 árásina hafa beinst gegn háttsettum    
 embættismanni Hezbollah-samtakanna. Að 
 sögn Hezbollah liggur ekki fyrir       
 hvort hann sé fallinn en samtökin      
 segja að með árásinni hafi Ísraelar    
 farið yfir ný mörk.Joseph Aoun         
 forseti Líbanon sendi frá sér          
 yfirlýsingu þar sem hann skoraði       
 á alþjóðasamfélagið að grípa           
 til aðgerða til að stöðva árásir       
 á Líbanon."Líbanon ítrekar ákall       
 sitt um að alþjóðasamfélagið axli      
 ábyrgð og bregðist við með skjótum     
 og afgerandi hætti til að              
 stöðva árásirnar,  sagði í             
 yfirlýsingunni.                        
Velja síðu: