INNLENDAR FRÉTTIR 102
Amazon sýnir ekki áhrif tolla á vör
Amazon tilkynnti í dag að fyrirtækið
ætlaði ekki að sýna áhrif tolla Donalds
Trumps á vöruverð í versluninni. Frétt
þessa efnis hafði vakið hörð viðbrögð
húsinu.Fréttamiðillinn Punchbowl News,
sem fjallar mest um stjórnmál, greindi
frá því í morgun að Amazon ætlaði að
sýna á vef sínum hvaða áhrif tollarnir
sem Trump hefur komið á hafa á verð
á ákveðnum vörum.Þetta vakti
hörð viðbrögð í Hvíta húsinu.
fjölmiðlafulltrúi Bandaríkjaforseta
sagði að þetta væri fjandsamleg og
pólitísk aðgerð af hálfu Amazon og
veifaði svo veffrétt sem hún sagði sýna
að Jeff Bezos eigandi Amazon væri
kínverskan áróðurshóp.Talsmaður Amazon