Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   19/4 
 Google rekur 28 sem mótmæltu samnin    
 Tæknirisinn Google hefur rekið tuttugu 
 og átta starfsmenn sem tóku þátt í     
 mótmælum gegn þjónustusamningi         
 fyrirtækisins við Ísraelsstjórn.Google 
 segir fólkið hafa truflað vinnu annarra
 með framferði sínu. Starfsfólk í       
 New York og Kalíforníu krafðist þess   
 að Google hætti við samkomulagið       
 sem kallað er Nimbus og mun            
 skila fyrirtækinu 1,2 milljarða        
 dala tekjum á                          
 komandi árum.Tæknifyrirtækið Amazon    
 tekur einnig þátt í þróun skýja-       
 og gervigreindarkerfa fyrir            
 ísraelsku ríkisstjórnina, þar með      
 talið varnarmálaráðuneytið.            
                                        
                                        
                                        
                                        
Velja síðu: