INNLENDAR FRÉTTIR 102
Útlit fyrir að Frjálslyndi flokkuri
Útlit er fyrir að Frjálslyndir
hafi unnið kosningasigur í
þingkosningum í Kanada í gær.
Kanadískir miðlar spáðu sigri
núverandi stjórnarflokks Frjálslyndra.
Búið er að telja rúmlega 90
prósent atkvæða.Frjálslyndir virðast
og Íhaldsflokkurinn 147 sæti. Þörf er á
172 sætum til að ná þingmeirihluta og
er óvíst hvort Frjálslyndir nái því.
Búist er við að endanleg niðurstaða
liggi fyrir í dag.Samband Kanada
og Bandaríkjanna var í brennidepli
í aðdraganda kosninganna enda
hefur nokkur spenna ríkt milli
ríkjanna síðustu mánuði. Donald
Trump Bandaríkjaforseti hefur
innleitt háa tolla á Kanada og kallað