Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   27/3 
 Forsetaráð heitir að koma á lögum o    
 Forsetaráð Haítí, sem ber ábyrgð       
 á valdaskiptum þar í landi, sagði      
 í yfirlýsingu í dag að það ætli að koma
 aftur á lögum og reglu í landinu.      
 Skálmöld hefur ríkt á Haítí undanfarnar
 vikur og glæpagengi hafa tekið yfir    
 stóran hluta                           
 höfuðborgarinnar, Port-au-Prince. Í    
 yfirlýsingunni segjast fulltrúar       
 forsetaráðsins staðráðnir í því að sefa
 þjáningu íbúa sem hafi verið fastir of 
 lengi í greipum slæmrar stjónarhátta   
 og ofbeldis. Enn á eftir að finna nýjan
 forseta í stað Ariel Henry sem hefur   
 verið í embætti síðan 2021. Fjallað var
 um Haítí í Heimskviðum.                
                                        
                                        
                                        
                                        
Velja síðu: