Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   28/12
 Hútar líta á alla viðveru Ísraela í    
 Abdulmalik al-Houthi,                  
 leiðtogi uppreisnarsveita Húta í       
 Jemen, segjast meta alla mögulega      
 viðveru Ísraela í Sómalílandi          
 sem hernaðarlegt skotmark.             
 Í yfirlýsingu kveðst al-Houthi líta    
 á slíkt sem ögrunartilburði            
 Ísraela gegn Sómalíu og Jemen ásamt því
 að ógna öryggi ríkja beggja            
 vegna Rauðahafs og á                   
 hafinu sjálfu.Ísraelsk                 
 stjórnvöld tilkynntu á föstudag        
 um viðurkenningu á                     
 fullveldi Sómalílands, sem sagði sig úr
 lögum við Sómalíu 1991. Síðan þá       
 hafa ríkisstjórnir                     
 Sómalílands árangurslaust sóst         
 eftir viðurkenningu                    
 alþjóðasamfélagsins, þar til           
 nú.Sérfræðingar í málefnum svæðisins   
Velja síðu: