INNLENDAR FRÉTTIR 102
"Traust er fjöregg sem er mjög vand
Valgerður Anna Jóhannsdóttir, dósent í
blaða- og fréttamennsku við Háskóla
Íslands, telur uppsögn útvarpsstjóra og
fréttastjóra BBC mjög alvarlega og
segir þetta áfall fyrir stofnunina.BBC
hefur notið trausts um allan heim og
meira heldur en flestir aðrir
fjölmiðlar segir hún."Þetta er
gríðarlegt áfall og sést auðvitað á því
og fréttastjórinn skuli segja
af sér. "Traust er fjöregg sem er
mjög vandmeðfarið, ef þú missir það
þá er meira en að segja það að
vinna það aftur. Valgerður segir að
með fréttaflutningi BBC og telur
þau eiga brekku fyrir höndum við
að endurvinna þetta mál."Ef ég get ekki
treyst BBC, hverjum get ég