INNLENDAR FRÉTTIR 102
Ákveða aftur að framselja mann vegn
Ítalskur dómstóll úrskurðaði í dag að
framselja ætti úkraínskan karlmann til
Þýskalands. Hann er grunaður um að hafa
átt þátt í að skemma Nord Stream
gasleiðsluna eftir að Rússar réðust inn
í Úkraínu.Þetta er í annað sinn
sem dómstóllinn úrskurðar að
maðurinn skuli framseldur. Í fyrra
áfrýjunardómstóll framsalsúrskurðinn og
fyrirskipaði að málið skyldi tekið
aftur til efnislegrar meðferðar.
Lögmaður mannsins segir að úrskurðinum
Stream leiðslurnar fluttu gas
frá Rússlandi til Vestur-Evrópu.RÚV