INNLENDAR FRÉTTIR 102
Demókrati borgarstjóri Miami fyrsta
Demókratinn Eileen Higgins var í gær
kjörin borgarstjóri Miami á Flórída í
Bandaríkjunum. Hún verður fyrsti
borgarstjórinn úr þeirra röðum í nærri
þrjá áratugi. Higgins er líka fyrsta
konan sem kjörin er borgarstjóri Miami
og hlaut nærri sextíu prósent
atkvæða.Hún hafði þannig betur gegn
Repúblikananum Emilio T. Gonzalez, sem
Trump forseta.Hann fékk alla
kjörmenn Flórída í seinustu
þremur forsetakosningum. Repúblikanar
af kúbverskum uppruna hafa ráðið
miklu í stjórnmálum borgarinnar
seinustu þrjátíu ár. Þátttaka var
bbrgarstjórakjörinu, um tuttugu prósent
kjörstað.Demókratar hafa unnið