Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   20/1 
 Kanna hvort slysið hafi orðið vegna    
 Útilokað hefur verið að skemmdarverk   
 hafi valdið lestarslysi í              
 Andalúsíuhéraði á Spáni í fyrrakvöld.  
 Frá þessu greindi innanríkisráðherra   
 landsins í dag.Rannsókn beinist nú að  
 því hvort slysið hafi orðið            
 vegna bilunar í lestarteinum. 41 fórst 
 í slysinu sem varð þegar               
 tvær hraðlestir skullu saman.          
 120 slösuðust. Þetta er                
 mannskæðasta lestarslys í landinu í    
 yfir áratug.Forsætisráðherra           
 Spánar hætti við að fara               
 á efnahagsráðstefnuna í Davos          
 vegna slyssins. Konungshjónin mættu    
 á slysstaðinn í dag og                 
 hittu björgunarsveitir. Þriggja        
 daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir  
 í landinu.Konungshjón Spánar fóru      
 á slysstaðinn í dag.AP/Europa Press    
Velja síðu: