VEÐURSÍÐUR
STUTT SPÁ
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun:
Suðaustan 5-13 m/s og rigning með
köflum, en úrkomulítið norðanlands.
Hiti 6 til 13 stig, hlýjast fyrir
norðan. Hægari vindur í kvöld, dregur
úr vætu og kólnar.Vestan 5-13 á morgun.
Skýjað og dálítil væta með hita 4 til 8
stig. Bjartviðri á Suðausturlandi og
Austfjörðum og hiti að 14 stigum þar.
Spá gerð 30.04.2025 kl. 11:02
Færð á vegum 470