VEÐURSÍÐUR STUTT SPÁ Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Norðaustan 5-13 m/s, en hæg breytileg átt norðaustanlands. Allvíða él, en þurrt og bjart suðvestantil. Norðaustan 8-13 syðst á morgun, annars fremur hægur vindur. Skýjað og stöku él á víð og dreif, en yfirleitt léttskýjað á vestanverðu landinu.Frost 0 til 12 stig. Spá gerð 09.01.2026 kl. 09:38 Færð á vegum 470