VEÐURSÍÐUR
STUTT SPÁ
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun:
Fremur hæg suðlæg eða breytileg átt.
Rigning með köflum á Suður- og
Vesturlandi, en bjart að mestu í öðrum
landshlutum.Norðaustan 5-13 m/s um
landið norðvestanvert í kvöld, en
annars hægari austlæg átt. Rigning eða
skúrir um landið vestanvert, en þurrt
að mestu fyrir austan. Hiti 10 til 18
stig að deginum, hlýjast
norðaustanlands.
Spá gerð 06.08.2025 kl. 00:05
Færð á vegum 470