FAXAFLÓI
LANDSHLUTASPÁ
Veðurhorfur næsta sólarhringinn:
Suðaustan og sunnan 5-13 m/s og rigning
með köflum. Hægari í kvöld og
úrkomulítið. Vestan 5-10 á morgun.
Skýjað að mestu og sums staðar dálítil
væta. Hiti 4 til 9 stig.
Spá gerð 30.04.2025 kl. 09:45
Veðurspá fyrir Faxaflóamið .... 181
Efnisyfirlit fyrir veður ....... 160
Netveðrið: http://www.vedur.is