Ósáttur við kvartanir um störf ÍSÍ:
Valdimar Leó er 64 ára gamall og
og framkvæmdastjóri Taekwondo-sambandsi
Hann hefur starfað í hinum ýmsu störfum
á flestum stjórnsýslustigum
innan íþróttahreyfingarinnar
áratugum saman. En hvers vegna að bjóða
sig nú fram til forseta þessara
stærstu samtaka landsins?Valdimar Leó
er annar tveggja frambjóðendanna
fimm sem nú þegar sitja í stjórn
ÍSÍ. Olga Bjarnadóttir er
hinn frambjóðandinn. Hann gefur
lítið fyrir gagnrýni á störf ÍSÍ
úr hreyfingunni.Viðtalið við
Valdimar má sjá hér að neðan.Valdimar
Leó Friðriksson er einn þeirra sem
ætla sér í forsetastól ÍSÍ. Hann
Markavörðurinn er alltaf á verði 399