Sló heimsmet í undanúrslitum
Það var búist við látum í
lauginni þegar undanúrslitin í 200
metra fjórsundi voru á dagskrá í
lauginni í Singapúr í dag.
Fjórsund samanstendur af fjórum
mismunandi sundstílum; bringusundi,
baksundi, flugsundi og skriðsundi.
Marchand þótti langsigurstranglegastur
fyrir keppnina en hann er ríkjandi
heims- og Ólympíumeistari
í greininni.Marchand byrjaði
sundið frábærlega og var allan
tímann fremstur, til samanburðar
sáu sjónvarpsáhorfendur heimsmet
Ryan Lochte frá Bandaríkjunum, sett
árið 2011. Marchand gerði sér
lítið fyrir og stórbætti það met.
Lochte átti tímann 1:54,00 en
frakkinn synti á 1:52,69 og var
Markavörðurinn er á síðu 399