EM í dag: Allt í hnút á toppnum og
milliriðli Íslands á EM karla í
handbolta í dag og í kvöld þegar næst
síðusta umferð verður leikin. Ísland
og Sviss mætast í fyrsta leik
dagsins klukkan 14:30 og hefst upphitun
í Stofunni á RÚV klukkan 13:45.Það var
ekki aðeins mikilvægt fyrir Ísland að
vinna Svíþjóð á sunnudaginn heldur
skipti átta marka sigur líka
sérstaklega miklu máli. Ísland trónir á
toppi riðilsins á markatölu með 4
stig eins og Svíþjóð, Slóvenía
og Króatía. Sviss er á botninum með
tölfræðilega möguleika á að komast
í undanúrslit.Þetta er í fyrsta
sinn sem Sviss hefur fengið stig
í milliriðli á EM og er liðið nú
Markavörðurinn er á síðu 399