Tindastóll einum sigri frá úrslitum
Tindastóls tekur skot.RÚV / Mummi
LúTindastóll leiðir 2-1 gegn Álftanes
í undanúrslitum Íslandsmóts karla
í körfubolta. Liðið vann 105-104 sigur
í kvöld á Sauðárkróki.Tindastóll leiddi
49-46 í hálfleik. Sauðkrækingar gáfu í
og leiddu 71-60 að þriðja
leikhluta loknum. Heimamenn voru
sterkari lengst af á lokakaflanum
en Álftnesingar neituðu að gefast
upp. Tindastóll leiddi með sex
stigum þegar innan við mínúta var eftir
en Justin James skaut gestunum
tveimur þristum.Álftanes hafði ekki
leitt frá því í stöðunni 0-3 í
upphafi leiks en komst loks
yfir framlengingunni. Tindastóll
Markavörðurinn er á síðu 399