Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
            
                                   13/9 
 Haukakonur unnu stórleik meistarann    
 Það var stórleikur í Olísdeild kvenna í
 dag. Liðin sem léku til úrslita á      
 Íslandsmótinu síðustu tvö ár mættust að
 Hlíðarenda. Valsliðið hefur haft       
 undirtökin gegn Haukum síðustu ár og   
 vann titilinn eftir sigur á Haukum í   
 úrslitunum síðustu tvö ár. Haukar eru  
 hins vegar bikarmeistarar frá síðasta  
 vetri. Bæði lið misstu sterka leikmenn 
 í atvinnumennsku í sumar og            
 byrjuðu deildina misjafnt; Valur       
 vann Selfoss í fyrstu umferð en        
 Haukar töpuðu gegn ÍR                  
 á heimavelli.Haukakonur mættu af miklum
 krafti í dag og með Söru               
 Sif Helgadóttur í ham í markinu        
 náðu þær fimm marka forskoti strax     
 í byrjun leiks. Það forskot hélst      
 til hálfleiks og var staðan 14-9       
   Markavörðurinn er alltaf á verði 399 
Velja síðu: