30/7
Jóhannes Kristinn skrifar undir hjá
Eftir að hafa leikið frábærlega með KR
í sumar hefur Jóhannes
Kristinn Bjarnason tvítugur
miðjumaður skrifað undir hjá Kolding
sem leikur í dönsku 1.
deildinni. Jóhannes, sem er af
miklum fótboltaættum hefur skrifað
undir þriggja ára samning við Kolding
í Danmörku. Jóhannes er
uppalinn KR-ingur sem hefur spilað
75 meistaraflokksleiki fyrir félagið og
skorað í þeim 15 mörk.Jóhannes í leik
með KRMummi Lú
Markavörðurinn er alltaf á verði 399