Tap upp á 20-25 milljónir evra
Þrátt fyrir að hvert metið á fætur öðru
hafi verið slegið á Evrópumóti kvenna í
knattspyrnu sem lauk á sunnudaginn eru
ekki bara jákvæðar fréttir sem fylgja
mótinu. Evrópska knattspyrnusambandið
horfir upp á að lágmarki 2,8 milljarða
króna tap eftir mótið. Strax í
byrjun vikunnar var fjallað um að met
áhorfendafjölda og aðsókn á mótið í
Sviss. Tap upp á 20-25 milljónir evra
var niðurstaðan eftir mótið þegar
jöfnuna miðasölu, sölu auglýsinga
og sjónvarpssamninga. Þetta
miðilsins Touchline.England fagnaði
sigrinum vel og innilegaIMAGO
Staðan- og úrslit dagsins ... 390