Valur með annan fótinn í úrslitaein
Thea Imani Sturludóttir.RÚV /
Mummi LúValur leiðir 2-0 gegn ÍR
í undanúrslitaeinvígi liðanna
handbolta. Hlíðarendakonur unnu
öruggan þrettán marka sigur, 19-32.
Valur leiddi 9-18 í hálfleik og
sigurinn var í raun aldrei í
hættu.Thea Imani Sturludóttir var
markahæst með átta skot hjá Val og
Katrín Tinna Jensdóttir var markahæst
Hafdís Renötudóttir varði 12 af 24
skotum og var því með 50% markvörslu.
tvær stoðsendingar.Valur getur komist
í úrslitaeinvígið 2. maí á Hlíðarenda.
Haukar leiða einnig 2-0 í einvígi sínu
Staðan- og úrslit dagsins ... 390