Þór Akureyri upp í efstu deild efti
Úrslit réðust í dag í Lengjudeild karla
í fótbolta. Mikil spenna var fyrir
lokaumferðina og á Þróttarvelli í
Laugardal mættust Þróttur og Þór
Akureyri í hreinum úrslitaleik um sigur
í deildinni og sæti í Bestu
deildinni.Þór var stigi á undan Þrótti
fyrir leikinn en nægði þó mögulega ekki
jafntefli því Njarðvík gat skotist upp
fyrir bæði lið ef jafntefli yrði.
sigurs. Áhorfendamet var á Þróttarvelli
í dag. Þórsarar fengu fyrst
tækifæri til að fagna almennilega
þegar Sigfús Fannar Gunnarsson
skoraði fyrsta mark leiksins
fyrir norðanmenn á 25. mínútu og
fyrri hálfleiks.Spennustigið í
Staðan- og úrslit dagsins ... 390