"Allt lífið manns snýst um þetta nú
Elvar Már Friðriksson er klár í slaginn
fyrir EuroBasket. Hann segir
æfingabúðirnar í Ásgarði vera öðruvísi
en þegar maður er að æfa sjálfur.Elvar
er einn af reynslumeiri leikmönnum
liðsins en hefur ekki verið í stóru
hlutverki á EM áður, þrátt fyrir að
hafa verið í hópnum á EM 2015
og 2017."Ég er náttúrlega búinn að vera
lengi í þessu en ég hef aldrei verið
með alvöru hlutverk á svona móti.
Þannig þó svo að ég sé búinn að byggja
upp hellings reynslu er þetta samt nýtt
fyrir mér. Ég hef aldrei þurft að
undirbúa mig á þessa vegu. Þannig nú
fara allir dagar í þetta. Allt lífið
manns snýst um þetta núna. Þannig
þetta verður bara ævintýri. Maður
verður að muna að njóta þess líka.
Staðan- og úrslit dagsins ... 390