"Þeir þurfa að gefa meira í, ef eit
Íslenska liðið vann alla leiki
sína sannfærandi og lagði Þýskaland
í úrslitaleik, 28-25."Við vissum að við
værum með flott lið og þetta eru góðir
strákar, en að þetta myndi ganga svona
vel held ég að hafi farið fram úr
væntingum hjá okkur, segir Ásgeir
Örn Hallgrímsson, sem stýrir
liðinu ásamt Andra Sigfússyni og
Guðjónssyni, A-landsliðsþjálfara.Gunnar
varð langmarkahæstur allra á mótinu með
43 mörk, 12 meira en næsti
maður."Fyrsta markmið var að komast á
pallinn og fá eitthvað um hálsinn. En
liturinn var ekki alveg svona,
fyrirfram, segir Gunnar.Ásgeir Örn
varð sjálfur Evrópumeistari með
U-18 árið 2003. Hann veit því hvað
Staðan- og úrslit dagsins ... 390