Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
            
                                   29/7 
 Fimm strax dottnir út úr EM hópnum     
 Fimm leikmenn eru dottnir úr æfingahóp 
 karlalandsliðsins í körfubolta.        
 Íslenska liðið æfir þessa dagana fyrir 
 Evrópumótið í Póllandi sem byrjar      
 28. ágúst.Upprunalega voru 22          
 leikmenn í hópnum en nú er ljóst að    
 Friðrik Leó Curtis, Ólafur             
 Ólafsson, Sigurður Pétursson, Mario    
 Matasovic og Bjarni Guðmann Jónsson    
 verða ekki með á EM.Vísir greindi      
 frá málinu í dag.Fækkar og             
 fækkarÞví telur hópurinn 17 manns      
 sem stendur. Friðrik Leó er einn       
 af þeim yngstu í hópnum en hann fer    
 í Nebraska-háskólann í Bandaríkjunum í 
 stað þess að æfa með hópnum.Þá er ljóst
 að vegabréfsvandræði koma í veg fyrir  
 þátttöku Mario Matasovic. Hann er      
 leikmaður Njarðvíkur og fékk           
     Staðan- og úrslit dagsins ... 390  
Velja síðu: