Wrexham líklega komið að sínum nátt
Velska knattspyrnuliðið Wrexham, sem er
í eigu Hollywood-leikaranna Ryan
Reynolds og Rob McElhenny, tryggði sér
um helgina sæti í ensku B-deildinni og
sagan um Wrexham, sem var í utandeild
fyrir fimm árum, heldur því áfram.Liðið
hefur fært sig upp um þrjár deildir
á jafn mörgum árum en Stefán
og knattspyrnusérfræðingur,
telur ólíklegt að liðið sæki meira fram
á komandi ári. Rætt var við Stefán
um ótrúlega framgöngu Wrexham
í Morgunútvarpinu á Rás 2 í dag.Það sé
í raun fremur óeðlilegt að bær á stærð
við Kópavog sé með fótboltalið í
næstefstu deild. Eflaust taki við
nokkuð bras í neðri deildum liðsins,
nema að þeim hafi tekist að kveikja
Staðan- og úrslit dagsins ... 390