11/9
Úrslit kvöldsins í handboltanum
FH sigraði Val 32-27 í Olís-deild karla
í handbolta í kvöld. Þrír leikir voru á
dagskrá í deildinni í kvöld. Í hinum
vann Afturelding þriggja marka útisigur
á HK, 29-26 og ÍR og Selfoss gerðu
jafntefli 29-29.Afturelding er á
toppi deildarinnar með tvo sigra úr
jafn mörgum leikjum. Fram, ÍBV, KA
og Þór sem öll hafa tvö stig eiga
þó leik til góða á Aftureldingu.RÚV
/ Mummi Lú
Staðan- og úrslit dagsins ... 390