Óvæntur sigur Skagamanna á Breiðabl
Það urðu heldur betur óvænt úrslit í
Bestu deild karla í fótbolta í dag
þegar botnlið ÍA vann 3-0 sigur á
Íslandsmeisturum Breiðabliks.Breiðablik
hafði 33 stig í 4. sæti fyrir leikinn
og gat með sigri komist fjórum stigum
frá toppliði Vals. ÍA hafði hins
vegar 16 stig í botnæstinu, átta
stigum frá öruggu sæti. Ómar
Björn Stefánsson, Gísli Laxdal
Unnarsson og Steinar Þorsteinsson
skoruðu mörk ÍA sem er þó eftir sem
áður á botni Bestu deildarinnar, en
hefur nú skyndilega trú á að geta
haldið sér uppi. Lokaumferð
skiptingu úrslitakeppninnar verður
leikin á sunnudag og mánudag.Gísli
Laxdal skoraði eitt marka ÍA í
Markavörðurinn er alltaf á verði 399