Hjólreiðamenn hóta að hætta
Vuelta a Espa a er þriðja og síðasta
risamót hjólreiðasumarsins ásamt Giro
d'Italia og Tour de France.
Spánarhjólreiðarnar hófust 23. ágúst og
eiga að klárast 14. september eftir 21
dagleið. Það er þó ekki víst að
síðustu dagleiðirnar verði
farnar, mótmælendur hafa haft áhrif
á keppnina og keppendur virðast
þeim.Elleftu dagleiðinni var hætt fyrr
og enginn krýndur sigurvegari
hennar. Sextánda dagleiðin var stytt
um átta kílómetra og í dag
var einstaklings-tímatakan stytt
12,2.Alvarlegast var þó á dagleið 15
þegar mótmælandi með palestínskan
fána hljóp inn á brautina með
Markavörðurinn er alltaf á verði 399