Yngsti sigurvegari sögunnar í opnum
Íslandsmeistaramótið í júdó fór fram í
Laugardalshöll á sunnudaginn.
Aðalsteinn Karl Björnsson vann opinn
flokk karla. Hann er einungis 18 ára og
því sá yngsti til að vinna opna
flokkinn í sögunni.Weronika Komendera
vann opinn flokk kvenna. Alls voru
Íslandsmeisturum helgarinnar að
fyrsta sinn.Sigurveig Pétursdóttir á
metið sem yngsti sigurvegari í sögu
opins flokks kvenna. Hún var einungis
15 ára þegar hún vann 1974.Fjörutíu
og þrír keppendur voru skráðir
til leiks frá sex félögum. Keppt var
í sjö flokkum karla og fjórum
flokkum kvenna.Egill Blöndal vann
sinn níunda titil í +100 kg
Markavörðurinn er alltaf á verði 399