Snæfríður Sól var sekúndu frá úrsli
Snæfríður Sól Jórunnardóttir keppti í
undanrásum í 200 metra skriðsundi á HM
í Singapúr í nótt. Það munaði rétt um
sekúndu að Snæfríður Sól kæmist í
úrslitin. Greinin er sterkasta grein
Snæfríðar Sólar sem kom í mark á
1:59,11. Tíminn skilaði henni 23.
sætinu en alls komast sextán inn í
úrslitahlutann. Sú sextánda í mark kom
á tímanum 1:58,10.Snæfríður
Sól Jórunnardóttir.Sundsamband
Íslands / Simone CastrovillariEinar
Margeir Ágústsson synti í fimmtíu
metra bringusundi í nótt. Hann kláraði
á 27,89 og var sá fertugasti
í mark.Snæfríður Sól keppir í
aðfaranótt fimmtudags. Í nótt mun
Ísland keppa fjórum sinnum í hundrað
Markavörðurinn er alltaf á verði 399