Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
            
                                   26/10
 Kínverjar unnu flest verðlaun á HM     
 Heimsmeistaramótinu í áhaldafimleikum  
 lauk í Indónesíu í gær. Þá var keppt á 
 einstökum áhöldum, þremur í karlaflokki
 og tveimur í kvennaflokki.Keppnin      
 var hörð hjá körlunum á stökkinu       
 þar sem Carlos Yulo frá Filippseyjum   
 og Artur Davtyan frá Armeníu börðust um
 heimsmeistaratitilinn. Yulo er ríkjandi
 Ólympíumeistari í greininni en hann    
 hefur einu sinni orðið heimsmeistari á 
 stökki, árið 2021.Hann byrjaði á       
 erfiðasta stökki dagsins og framkvæmdi 
 það afar vel. Það seinna               
 heppnaðist sömuleiðis vel og samanlagt 
 fékk hann 14,866 fyrir stökkin         
 tvö. Davtyan gerði síðastur            
 og framkvæmdi sín stökk.               
 Lokaeinkunni varð 14,833, aðeins 0,033 
 stigum lægra en hjá Yulo sem stóð því  
     Staðan- og úrslit dagsins ... 390  
Velja síðu: