Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
            
                                   29/7 
 Spennandi Íslandsmót í straumkajak     
 Hin árlega straumkajakkeppni           
 Túrbó Kayak Festival fór fram          
 í Tungufljóti í Biskupstungum          
 um helgina í fimmta sinn. Þetta        
 árið fór keppnin fram sem Íslandsmót   
 en það er í fyrsta sinn í 15 ár        
 sem Íslandsmót er haldið               
 á straumkajak.Alls tóku 15 ræðarar þátt
 á aldrinum 16-52 ára, 5 konur og 10    
 karlar. Allir keppendur réru niður     
 flúðakaflann eitt í einu og þurftu að  
 stoppa á 4 stöðum í ánni og snerta     
 skilti áður en komið var í mark. Fjórar
 efstu konurnar og átta efstu karlarnir 
 fóru áfram og kepptu þá í              
 útsláttarkeppni í æsispennandi         
 kajakati.Íslandsmótið í staumkajak fór 
 fram í Tungufljóti í Biskupstungum um  
 helgina. Þetta er í fyrsta sinn í 15 ár
     Staðan- og úrslit dagsins ... 390  
Velja síðu: