INNLENDAR FRÉTTIR 102
Minnst fjórir týndu lífi í loftárás
Tveir menn á vélhjóli í Sana'a.
Í bakgrunni má sjá þykkan reyk
stíga upp eftir loftárás Ísraelshers
á miðborgina.AP / STRMinnst
fjórir týndu lífi í loftárásum
Ísraelshers á jemensku höfuðborgina
uppreisnarsveita Húta greindi frá þessu
en þeir hafa ítrekað skotið eldflaugum
og drónum að Ísrael frá upphafi
stríðsins á Gaza.Ísraelsher segir í
yfirlýsingu árásirnar hafa verið í
hefndarskyni fyrir nýlegar atlögur
Húta. Þykkur reykur steig upp frá
logandi byggingum í miðborg Sana'a
eftir árásirnar, sem Hútar segja
tilteknu mannvirki.Ísraelsher kveðst
nærri forsetahöllinni auk