Landsleikurinn verður ekki spilaður
Ákvörðun hefur verið tekin um
að kvennalandsleikur Íslands
og Norður-Írlands í umspili um
laust sæti í A-deild Þjóðadeildar
Evrópu í fótbolta verði ekki leikinn í
dag vegna veðurs. Nú er í skoðun
hvenær hægt verður að spila
leikinn.Þetta er staðfest á
heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands
Evrópska knattspyrnusambandið (UEFA)
hafi tekið ákvörðunina en í samráði
Knattspyrnusamband Norður-Írlands. KSÍ
segir jafnframt að verið sé að skoða
hvenær hægt verði að spila leikinn.KSÍ
vann að því fyrr í dag að færa leikinn
í Kórinn í Kópavogi. Nú er hins
vegar ljóst að ekki verður af því,
Markavörðurinn er alltaf á verði 399