Frakkar í klandri eftir óvænt tap f
Spánn og Frakkland mættust í öðrum leik
dagsins í milliriðli 1 á EM karla í
handbolta í kvöld. Spánverjar voru í
leik í baráttunni um að komast í
undanúrslit og því voru Frakkar taldir
mun sigurstranglegri.Fyrri
hálfleikur þróaðist hins vegar í afar
óvænta átt þegar Spánverjar náðu mest
sex marka forystu sem var munurinn
í hálfleik, 20-14 fyrir Spán. Munurinn
jókst í sjö mörk snemma í seinni
hálfleik, 23-16, en þá kom áhlaup frá
Frökkum sem minnkuðu muninn niður í
eitt mark, 26-25.Sergey Hernández
markvörður Spánverja var í miklu stuði
og varði 14 skot auk þess sem
Ian Barrufet skoraði 10 mörk.
Þeir spænsku náðu aftur að auka
við forystuna sína og komust
Markavörðurinn er alltaf á verði 399